Verkefni 4.1

Bakgrunnslitir

Litaskali í bakgrunni

Settu litaskala að eigin vali í bakgrunninn. Þetta vefdæmi er byggt á verkefnadæmi á vef Shayhowe, Gradient backrounds. Skoðaðu vefdæmið vel og þú getur notað það sem grunn í verkefnið þitt.
Til að geta nota það verður þú að kynna þér vel verklagið sem Shayhowe notar.

Áskorun: þegar skjár er minni en 60em (960px) þá á textinn í vefsíðunni að dragast saman og vera sýnilegur, prófaðu að nota stílbragðið "max-with".

Hér er bakgrunnurinn hvítur með 50% gagnsæi (e. transparency).
Til að skoða kóðann í vafra þá skaltu opna vafra (Chrome) og smella á ☰ táknið hægra megin í valslánni og velja "Developers tools" úr fellilistanum. Eða bara smella á takkann F12 á lyklaborðinu, hann virkar eins í Firefox og M. Edge